21. september 2021

GEOfoodEDU verkefnið

GEOfoodEDU verkefnið er til tveggja ára sem er styrkt af Norræna Atlantssamstarfinu (NORA), https://www.byggdastofnun.is/is/verkefni/erlent-samstarf/nora). NORA eru samtök fjögurra landa, Grænlands, Íslands, Færeyja og strandhéraða Noregs, sem vinna að því að styrkja samstarf innan þessara landa með það að markmiði að gera Norðuratlantssvæðið að öflugu norrænu svæði.