Móttaka doktorsnema í starfsnám - áttu laust?
Jarðvangurinn tekur á móti spænskum doktorsnema í starfsnám í vor/sumar og aðstoðar hana nú við íbúðaleit. Dagskrá fyrir dvöl hennar er í myndun en hún mun heimsækja svæðið og kynnast samstarfsfyrirtækjum jarðvangsins á meðan dvöl stendur og etv framleiða efni þeim tengd.