Hjörleifshöfðahlaup Kötlu jarðvangs og Kötlusetur
Á sunnudaginn síðastliðinn, 24. apríl, var hið árlega Hjörleifshöfðahlaup Kötlu jarðvangs og Kötlusetur haldið við Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi.
Á sunnudaginn síðastliðinn, 24. apríl, var hið árlega Hjörleifshöfðahlaup Kötlu jarðvangs og Kötlusetur haldið við Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi.
April 20th, at lunch 12 GMT, Sara Gentilini will present to us about GEOFOOD!
Markaðsstofur landshlutanna halda árlega ferðakaupstefnu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem landsbyggðarfyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.
Katla Jarðvangur fékk góða heimsókn í gær þegar hópur úr verkefninu FÓLEGO kíkti í heimsókn á Kötlusetur í Vík
Nýlega birtist viðtal við Berglindi framkvæmdastjóra Kötlu jarðvangs í Scan Magazine, tímarit sem er að finna á flugvöllum og um borð í flugvélum.