27. ágúst 2022

Fýlsungarnir farnir á stjá

Nú þegar fýlsungar fara að yfirgefa hreiður sitt, enda þeir oft á vegum og á öðrum svæðum þar sem þeir eru í hættu eða eiga erfitt með að komast burt frá.

01. júlí 2022

Lokaráðstefna Ruritage í París, 8.-10. júní 2022

Katla jarðvangur sótti lokaráðstefnu verkefnisins “Ruritage – Menningararfleifð sem tól til byggðaþróunar” en hún var haldin í París í júní s.l. og sóttu hana á annað hundrað manns.

30. júní 2022

Jarðvangurinn fékk góða gesti í heimsókn

Jarðvangurinn fékk góða gesti úr Ruritage og Building Bridges verkefnunum í lok júní. Í gegnum Ruritage verkefnið komu fulltrúar frá UNESCO, Háskólanum í Bologna og sveitarfélaginu Appignano del Tronto á Ítalíu.

09. maí 2022

Nemendur Víkurskóla mældu Víkurfjöru í blíðskaparveðri

Nemendur í Víkurskóla mældu Víkurfjöru á miðvikudaginn síðastliðinn í blíðskaparveðri. Þar mældu nemendur upp sjö snið í fjörunni, tóku ljósmyndir af fjörunni, og tóku sandsýni sem þau munu síðan þurrka og sigta seinna og þar með rannsaka kornastærðina við sniðin.