11. desember 2020

Alþjóðadagur fjalla 11. desember 2020, Lómagnúpur

Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um fjöll og þá aðallega um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, Lómagnúpi í Skaftárhreppi.

02. desember 2020

Var háð orusta í Orustuhól?

Viðtal við þjóðfræðinginn Júlíönu Þóru Magnúsdóttur frá Syðra-Steinsmýri í Meðallandi um Orustuhól.