Kynning á starfi Kötlu jarðvangs
Framkvæmdastjóri kynnti Kötlu jarðvang fyrir sveitarstjórn Rangárþings eystra. Hér má sjá kynninguna og fræðast um markmið og verkefni jarðvangsins undanfarin ár.
Framkvæmdastjóri kynnti Kötlu jarðvang fyrir sveitarstjórn Rangárþings eystra. Hér má sjá kynninguna og fræðast um markmið og verkefni jarðvangsins undanfarin ár.
Fréttabréf jarðvangsins eru gefin út tvisvar á ári og er í þeim yfirlit yfir helstu fréttir af jarðvangnum yfir hálft árið, núna frá júlí til og með desember 2022
Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, sem er Þórólfsfell austan við Fljótshlíð og við sunnanverð Tindfjöll.
Í tilefni af Alþjóðadegi jarðvegs (World Soil Day) í dag, 5. desember, má deila einstöku jarðlagasniði frá Kötlu jarðvangi sem fyrirtækið Neðanjarðar sótti og vann 2018.
Jarðvangurinn hefur verið að safna sögum tengdum matvæla- og matargerð undanfarna mánuði. Sögusöfnunin hefur verið í tengslum við GEOfoodEDU verkefnið sem jarðvangurinn tekur þátt í ásamt Magma jarðvangi í Noregi, Jarðvísindastofnun Færeyja og Innovation South Greenland.
We are planning a seminar for those interested in learning more about Katla Geopark.
Katla jarðvangur og Southcoast Adventure formgerðu samstarf sitt á dögunum og er Southcoast því orðið viðurkennt Jarðvangsfyrirtæki.