19. apríl 2023

Jarðvangsvika Kötlu jarðvangs hefst í dag

Jarðvangsvika Kötlu jarðvangs hefst í dag og verða margir skemmtilegir viðburðir og tilboð í vikunni. Sjá má dagskránna og tilboðin á myndunum sem hér fylgja

10. mars 2023

Víkurfjöruverkefnið heldur áfram

Nemendur í 9. og 10. Bekk Víkurskóla mældu Víkurfjöru þann 8. mars síðastliðinn í blíðskaparveðri þótt kalt hafi verið. Mælingin gekk mjög vel og var þetta í níunda skipti sem nemendur mæla fjöruna en mælinginn er hluti af Víkurfjöruverkefninu sem er samstarfsverkefni Kötlu jarðvangs, Víkurskóla og Kötluseturs.

18. janúar 2023

Kynning á starfi Kötlu jarðvangs

Framkvæmdastjóri kynnti Kötlu jarðvang fyrir sveitarstjórn Rangárþings eystra. Hér má sjá kynninguna og fræðast um markmið og verkefni jarðvangsins undanfarin ár.