Berglind Sigmundsdóttir framkvæmdastjóri lætur af störfum.
Í dag, miðvikudaginn 31. maí 2023, lætur Berglind Sigmundsdóttir af störfum sem framkvæmdastjóri Kötlu jarðvangs og við það tilefni vill jarðvangurinn aðeins rifja upp störf hennar.
Í dag, miðvikudaginn 31. maí 2023, lætur Berglind Sigmundsdóttir af störfum sem framkvæmdastjóri Kötlu jarðvangs og við það tilefni vill jarðvangurinn aðeins rifja upp störf hennar.
Víkurfjöruverkefni Kötlu jarðvangs, Víkurskóla og Kötluseturs hélt áfram síðastliðinn miðvikudag, þegar nemendur 9. og 10. bekkjar Víkurskóla mældu sniðin fimm í Víkurfjöru og staðsetningu fjörukambsins.
Katla jarðvangur verður með stuttan fyrirlestur um jarðfræði innan Rangárþings eystra og jarðvætta jarðvangsins þar
Jarðvangsvika Kötlu jarðvangs hefst í dag og verða margir skemmtilegir viðburðir og tilboð í vikunni. Sjá má dagskránna og tilboðin á myndunum sem hér fylgja
Nemendur í 9. og 10. Bekk Víkurskóla mældu Víkurfjöru þann 8. mars síðastliðinn í blíðskaparveðri þótt kalt hafi verið. Mælingin gekk mjög vel og var þetta í níunda skipti sem nemendur mæla fjöruna en mælinginn er hluti af Víkurfjöruverkefninu sem er samstarfsverkefni Kötlu jarðvangs, Víkurskóla og Kötluseturs.
Framkvæmdastjóri kynnti Kötlu jarðvang fyrir sveitarstjórn Rangárþings eystra. Hér má sjá kynninguna og fræðast um markmið og verkefni jarðvangsins undanfarin ár.
Fréttabréf jarðvangsins eru gefin út tvisvar á ári og er í þeim yfirlit yfir helstu fréttir af jarðvangnum yfir hálft árið, núna frá júlí til og með desember 2022