Fréttabréf jarðvangsins
Fréttabréf Kötlu jarðvangs er gefið út tvisvar á ári og inniheldur fréttir, greinar og annan fróðleik úr jarðvanginum. Fréttabréfið er aðeins gefið út á rafrænu formi og má nálgast fréttabréfin hér neðar á síðunni.
Ef þú villt birta grein eða annan fróðleik í næsta fréttabréfi Kötlu jarðvangs, endilega hafðu samband við Jóhannes í tölvupóstinum johannes@katlageopark.is og ef þú villt skrá þig á póstlista Kötlu jarðvangs og fá sent fréttabréf í tölvupósti, þá getur þú sent tölvupóst á info@katlageopark.is.
Hér fyrir neðan má nálgast þau fréttabréf sem gefin hafa verið út:
2022 7. árgangur 2. töl
2022 7. árgangur 1. töl
2021 6. árgangur
2020 5. árgangur