Eldstó Gistiheimilið er nýtt gistiheimili á rishæð, í listrænu umhverfi. Þar eru 5 herbergi, 2ja – 4ja manna og tvö salerni með sturtu á ganginum, eldshús og setustofa.  Hægt er að fá morgunverð í Eldstó Café og einnig kvöldmat. 

Í boði eru uppbúin rúm. Eldstó er í alfaraleið, staðsett á horni Austurvegar (þjóðvegur 1) og Fljótshlíðarvegar og er því lítill vandi að finna staðinn.

Sjá á korti

63.750228,-20.233172|Eldstó Gistiheimili|Guesthouse|/media/1013/Eldsto.jpg?w=250&h=109&mode=crop|http://www.katlageopark.is/gisting/eldsto-gistiheimili/