Eldhraun Holiday Homes er staðsett í 20km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri. Hér erum við með 3 sumarhús sem öll hafa heitan pott á pallinum. Eldhraunið er hér í bakgarðinum og yfir vetrarmánuðina eru góð skilyrði til að skoða norðurljós og stjörnur.

 

Sjá á korti

63.643369,-17.991766|Eldhraun Holiday Homes & Guesthouse|Gistiheimili|/media/70229/eq8a2653.jpg?w=250&h=109&mode=crop|http://www.katlageopark.is/gisting/eldhraun-holiday-homes-guesthouse/

Fleiri möguleikar