Eldstó Art Gallery  er rekið af listahjónunum Thor Sveinssyni, leirkerasmiði og G.Helgu Ingadóttur söng-og leirlistakonu.  Þau skapa nytjalist, sem að fátíð er á Íslandi í þeirri mynd sem að sést í Eldstó. Hægt að upplifa listina á staðum, í góðum kaffibolla.  „Eldfjallaglerungar“  unnir úr Hekluvikri, Búðardalsleir og öðum eldfjallaefnum eru á hlutunum í Eldstó. Á Skjánum í Eldstó má sjá myndbönd sem að sýna þau hjónin við vinnu sína. Íslensk hönnun, íslenskt handverk, það er það sem þú færð í Eldstó Art Gallery.

Sjá á korti

63.750228,-20.233172|Eldstó Art Café og Gallerý|shopping|/media/1013/Eldsto.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/vorur-ur-heradi/eldsto-art-cafe-og-gallerý/