Býlið Þorvaldseyri stendur við rætur Eyjafjallajökuls en þar hefur sama fjölskyldan stundað búskap í rúm 100 ár. Aðalbúgrein er mjólkurframleiðsla auk nautakjötsframleiðslu en þó er bærinn þekktastur fyrir kornrækt sem hefur verið stunduð frá 1960. Þá hafa einnig verið gerðar tilraunir með hveiti- og repjurækt síðustu árin.


Sjá á korti

63.542932,-19.667944|Þorvaldseyri|shopping|/media/19631/Þorvaldseyri-visitor-centre.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/vorur-ur-heradi/þorvaldseyri/