19. apríl 2018

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs fer af stað sumardaginn fyrsta - 19. apríl næstkomandi - með pompi og prakt! Eftirfarandi atburðir eru á dagskrá ýfir hátíðina sem spannar að þessu sinni heilan mánuð og þar með sannkölluð hátíð í vændum! Atburðir verða svo á vel völdum dögum yfir hátíðardagana sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Dagskránna má skoða í heild hér fyrir neðan ásamst því að smella á þennan hlekk fyrir pdf útgáfu. 


Dagskra Vorhatidar 120418 01
Dagskra Vorhatidar 120418 02
Dagskra Vorhatidar 120418 03
Dagskra Vorhatidar 120418 04
Dagskra Vorhatidar 120418 05
Dagskra Vorhatidar 120418 06