24. apríl 2017

Kaffispjall um erlent samstarf jarðvanga í Kötlusetri

Mánudagurinn 24.apríl 2017

Kl. 16:00—18:00. Kaffispjall um erlent samstarf jarðvanga í Kötlusetri, með Sigurði Sigursveinssyni hjá Háskólafélagi Suðurlands.

- Geo Education verkefnið í máli og myndum.   20 einstaklingar fóru í ferðir á vegum Háskólafélags Suðurlands 2015-2016.

- Jarðvangsráðstefnan á Azoreyjum 7. – 9. september í haust. Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja kynna sér heillandi náttúru þessara eldfjallaeyja og kynna sér í leiðinni starfsemi annarra jarðvanga í Evrópu.