21. apríl 2018

Hjörleifshöfðahlaup 2018

Laugardagur 21. apríl
Utanvegahlaup um Hjörleifshöfða austan við Vík í Mýrdal.
Ræst kl 11:00 og farnar tvær leiðir, 7 km og 11 km, með tímatöku. Hlaupinn verður hringur í kringum höfðann eða um 8 km í sandi á
flatlendi. Þegar hringnum lýkur er farið upp á höfðann með 200m hækkun og endað í rásmarki á flatlendi. Nánari upplýsingar og skráning á
www.hlaup.is
Mýrdalshreppur