24. apríl 2017

Ganga á Pétursey í Mýrdal, undir leiðsögn Einars Skúlasonar hjá Wapp/Vesen og vergangur

Ganga á Pétursey í Mýrdal, undir leiðsögn Einars Skúlasonar hjá Wapp/Vesen og vergangur
Mánudagskvöld 24.apríl 2017 kl. 20:00

Gangan hefst frá Sindravelli vestan við Pétursey, kl.20:00 mánudagskvöldið 24.apríl 2017. Gangan tekur um 1,5—2 klst. Þeir sem koma frá Reykjavík geta sameinast í bíla á Olís við Norðlingaholt/Rauðavatn kl 17:55.

Gangan er við flestra hæfi. Allir velkomnir og kostar ekkert.

Skráning á Facebook viðburði Vesen og Vergangur https://www.facebook.com/events/235564313585928/ eða á info@katlageopark.is