Jarðfræðiarfleifð snýst um sameiginleg áhrif jarðfræði og menningu á sögu, venjur og hagi þeirra sem byggja ákveðið svæði. Hugtakið vísar til menningarlegs mikilvægis eldgosanna í Kötlu og Laka en í kjölfar þeirra fylgdu áratugir harðinda og farsótta. Askan og eimyrjan sem fylgdi gosinu í Laka olli dauða 1/5 hluta þjóðarinnar og hefur síðan verið nefnt eldgosið sem breytti Íslandi til frambúðar.