Eftir einstaklega vel heppnaða ráðstefnu eru ágrip erinda sem flutt voru af glæsilegum hópi fyrirlesara komin á netið. Hægt er að skoða skjalið með því að smella á hlekkinn hér að neðan en einnig er hægt að fletta gegnum heftið beint af síðunni úr lesaranum. Á komandi dögum verða upplýsingum bætt við um ráðstefnuna ásamt því að myndband frá ráðstefnunni verða birt hér.


Skoðaðu ráðstefnuheftið: