Katla UNESCO Global Geopark og samstarfsfyrirtæki kynna:

Leið til að vera formlegur hluti af sjálfbæru samfélagi!

Pplogo2

Ávinningur fyrir þitt fyrirtæki og vöru:

-     Notkun á samstarfsmerki („Proud Partner of Katla UNESCO Global Geopark) 

-     Kynning í gegnum starfsemi jarðvangsins bæði innanlands og erlendis.

-     Upplýsingar um vöru/fyrirtækið á heimasíðu Katla Geopark og hlekkur á þína síðu.

-     Námskeið og kynningarefni á vegum Kötlu Jarðvangs.

-     Möguleikar á tengslum alþjóðlegu samstarfi og auglýsingu í árlegu riti Evrópskra jarðvanga

-     Virk þátttaka í því að viðhalda viðmiðum og stöðlum UNESCO fyrir ykkar svæði á komandi árum.

 

Viltu vera með? 

Fylltu út umsóknareyðublað og sendu á info@katlageopark.is


Umsóknareyðublað - Fyrirtæki sækir um leyfi til að nota merki Kötlu Jarðvangs og EGN (European Geoparks Network)

Samningur - Leyfi fyrirtækis til að nota merki Kötlu Geopark og EGN 

Verklagsreglur og skilyrði vegna samninga

 

Jarðvangsfyrirtæki í Kötlu Jarðvangi:

Við erum einstaklega stolt af jarðvangsfyrirtækjum í Kötlu Jarðvangi. Markmið Kötlu Jarðvangs er að auka jarðferðamennsku (geo-tourism) innan jarðvangsins ásamt því að gefa fyrirtækjunum tækifæri að vera með í glæsilegri stefnu og gildum alþjóðlegra UNESCO Jarðvanga.

Fyrirtækin:
Midgard Adventures & Base Camp

Eldstó Art Café

Eldhraun Holiday Homes & Guesthouse

Friður og Frumkraftar

Hótel Laki

Icelandair Hótel Klaustur

Lava Centre - Hvolsvelli

Lindarfiskur

Nonna og Brynjuhús - Þykkvabæjarklaustri

Kirkjubæjarstofa

Þorvaldseyri

Skógasafn

Gestastofan Eyrarland

Asgard Beyond

Volcano Huts