Regnbogahátíð í Vík / Rainbow Festival in Vík
Regnboginn - List í fögru umhverfi dagana 11.-13.október 2019.
Regnbogahátíðin skipar orðin stóran sess í lífi Mýrdælinga, haldin aðra helgina í október. Hún er samvinnuverkefni íbúa, fyrirtækja og stofnana í Mýrdal þar sem allir leggjast á eitt við að skapa litríka menningarveislu við allra hæfi. Flottir tónleikar alla helgina, spennandi dagskrá fyrir krakkana, listsýningar, metnaðarfullur markaður og að sjálfsögðu sveitaball!
Dagskrá hátíðarinnar má annarsvegar sjá á Facebook síðu Regnbogans eða með því að smella hér til að skoða á PDF, en henni er að auki dreift á öll heimili í Mýrdalshreppi.
Allir velkomnir og gleðilega hátíð!