11. apríl 2016

Jarðvangsvikan 2016

Dagskráin fyrir Jarðvangsvikuna 2016 er komin út!

Fjölbreyttir viðburðir, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og áhugasvið. Allt milli himins og jarðar verður í boði til dæmis sýningar, kynningar, fræðsla, leiðsögn, afþreying, hreyfing og fleira.  

Einnig er hægt að lesa nánar um viðburðina í viðburðardagatalinu! 
Nánari upplýsingar um Jarðvangsvikuna er hægt að senda á info@katlageopark.is 

Hér getur þú sótt dagskránna í heild sinni

 

 

Twitter Facebook
Til baka