19. nóvember 2013

Námskeið um veðurfar í Kötlu jarðvangi

Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur og forstöðumaður á Náttúrstofu Suðausturlands fjallar um staðbundið veður á svæðinu, ný og gömul veðurmet og fleira. Kristín mun kenna á Kirkjubæjarklaustri og senda út með fjarfundarbúnaði til Víkur, Hvolsvallar og Selfoss

Nánari upplýsingar  í síma 8570634 (Rannveig) eða á netfangið rannveig@katlageopark.is 

Skráning á heimasíðu Fræðslunetsins, www.fraedslunet.is, í síma 560-2038 (Steinunn Ósk) eða á steinunnosk@fraedslunet.is

Tími: 25. Nóvember kl 20.00 – 22.00
Staður: Fjarfundur
Verð: 1.500.-
Leiðbeinandi: Kristín Hermannsdóttir

Twitter Facebook
Til baka