11. apríl 2016

Jarðvangsvikan 2016

Dagskráin fyrir Jarðvangsvikuna 2016 er komin út! Kíktu og skoðaðu hvað er spennandi í boði!

01. desember 2015

Sólheimajökull í kastljósi Hvíta hússins

Á meðan loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna stendur í París ætlar bandaríska forsetaembættið að setja myndir sem sýna áhrif loftslagsbreytinga á Instagram síðu sína. Fyrsta myndin sem birt er á aðgangi Hvíta hússins er frá Sólheimajökli.

20. október 2015

Fréttir af leiðtogaheimsókn í Kötlu Geopark vegna áhrifa hnattrænnar hlýnunar birtust á heimasíðu UNESCO í morgun

French President François Hollande, together with Icelandic President Ólafur Ragnar Grímsson, visited the Sólheimajökull glacier in Katla Global Geopark (Iceland) on 16 October to see first-hand the effects of climate change, in preparation for the Paris Climate Conference (COP21) later this year. Since 1931, when the annual measurements began, the Sólheimajökull glacier has retreated by more than a kilometre.

01. október 2015

Skaftárhlaup Haldi sig fjarri vegna mengunar

Rennsli í Skaftá eykst hratt og er nú tæplega 800 rúmmetrar á sekúndu við Sveinstind. Rennslið hefur fimmfaldast frá því á miðnætti. Flóðið fer hratt af stað en búist er við að rennsli geti farið yfir 2000 rúmmetra á sekúndu þegar flóðið nær hámarki sem verður trúlega á laugardag.