03. júlí 2018

Ruritage - Menningararfleifð nýtt til sjálfbærrar uppbyggingar

Nú á nýliðnum dögum sóttu starfsmenn Kötlu Jarðvangs Kick-Off fund í Bologna í Ítalíu þar sem verkefnið Ruritage – Rural regeneration through systemic heritage-led strategies; cultural heritage as a driver for sustainable growth.

01. júní 2018

Tilkynning frá Kötlu UNESCO Global Geopark

Af óviðráðanlegum ástæðum verður Brynja Davíðsdóttir forstöðumaður Kötlu- Geopark frá vinnu sem forstöðumaður næstu þrjá mánuði. Mun Berglind Sigmundsdóttir jarðfræðingur gegna störfum forstöðumanns Jarðvangsins í fjarveru Brynju. Ásgeir Magnússon formaður stjórnar Kötlu Geopark