Alþjóðlegur dagur fjalla | 11. desember.
Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, Steinafjall í austanverðum Eyjafjöllum.
Í dag er alþjóðlegur dagur fjalla og því vildum við hér í Kötlu jarðvangi deila með ykkur smá upplýsingum um eitt af okkar uppáhalds fjöllum, Steinafjall í austanverðum Eyjafjöllum.
Alþjóðadagur Hamfaraminnkunnar haldinn í 30. sinn ! Markmiðið er að vekja athygli á aðgerðum, aðferðum og viðbúnaði til að draga úr áhrifum hamfara á jarðarbúa.
Sunnudaginn næstkomandi, þann 20. október kl 16:00, verður opinn fræðslufundur í gestastofu jarðvangsins við Þorvaldseyri
List í fögru umhverfi dagana 11.-13.október 2019. Flottir tónleikar alla helgina, spennandi dagskrá fyrir krakkana, listsýningar, metnaðarfullur markaður og að sjálfsögðu sveitaball!
For safety reasons due to sheep herding in the area. Lokað vegna smölunar og fjárrekstrar á veginum að gljúfrinu.
Árið 2005 féll allstór skriða í Reynisfjöru, vestan við skriðuna sem nú féll, skammt austan við Hálsanefshelli. Árið 2012/13 varð svo hrun úr þaki Hálsanefshellis en engum varð meint af. Á síðustu 10 árum hafa skriðuföll átt sér stað þrisvar sinnum sem geta ógnað ferðamönnum.
Due to heavy rainfall and increasing water, the road to Þórsmörk (F249) has been temporarily closed for traffic.
"Hingað til hefur ekki hafi fengist fjármagn til að fylgjast með hrunhættu við Reynisfjöru eða aðra ferðamannastaði víða um land."