Katla jarðvangur tekur á móti öllum námshópum, hvort sem er í styttri eða lengri ferðir innan jarðvangsins. Starfsmenn jarðvangsins sjá um að útbúa pakkaferðir þar sem spunnið er saman skemmtun og fróðleik.

Vinsamlega hafið samband ef þið viljið fá sér sniðnar ferðir fyrir skólahópa um Kötlu jarðvangssvæðið á info@katlageopark.is