Katla jarðvangur hefur útbúið vinnubækur og vinnuseðla sem hægt er að nálgast hér að neðan. Vinnuseðlarnir eru frábært tæki fyrir kennara og foreldra til að opna augu sín fyrir náttúru og sögu staðarins.
Fræðsluefnið er í senn grípandi, fræðandi og auðvelt í notkun. 

Grunnskóli

Vinnubækur fyrir 12-16 ára aldurshóp um náttúru og sögu á Klausturstíg við Kirkjubæjarklaustur

Jarðfræði
Náttúrufræði
Saga og menning

Framhaldsskóli
Vinnuseðlar fyrir 16-20 ára aldurshóp byggðir á jarðfræðilegum fyrirbærum í Kötlu jarðvangi. Hverjum vinnuseðli fylgja kennsluleiðbeiningar sem og jarðfræðilegar og sögulegar tilgátur um svæðið

Skriðjöklar
Gervigígar
Öskulög
Jökulhlaup og eldgos undir jökli
Steindir