Katlawelcome

Kötlu jarðvangur býr yfir merkilegum jarðminjum á heimsvísu sem hafa mótað landið í gengum árþúsundin og haft áhrif á sögu, menningu og lífríki. Hlutverk jarðvangsins er að fræða gesti um svæðið: samspil manns og náttúru, vera tákn um gæði í náttúrutengdri ferðaþjónstu sem og stuðla að sjálfbærri þróun. Kötlu jarðvangur byggir á því samfélagi sem hann tilheyrir. Þátttaka íbúa og hagsmunaaðila er því ómissandi í uppbyggingunni.