Stjórn á efstu upptök sín í Geirlandshrauni og fellur fram úr heiðunum, síðast í nokkru gljúfri, og fram úr því í fallegum fossi er Stjórnarfoss heitir og blasir við af brúnni fyrir neðan. Rennur áin nokkra leið fram á láglendi en sameinast síðan Geirlandsá og heitir vatnsfallið eftir það Breiðbalakvísl og rennur austan við Stjórnarsand uns hún kemur saman við Skaftá. 

Sjá á korti

63.799783, -18.061288|Stjórnarfoss|Jarðfræði|/media/1462/Stjórnarfoss_Páll-Jökull-Pétursson2012.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/jardvaettin/stjornarfoss/