Góður kostur fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt.

Bjóðum uppá svefnpokagistingu í sal með kojum fyrir 18 manns, einnig fjölskylduherbergi  með hjónarúmi og einstaklingsrúmi, ásamt setustofu.

Fulllbúið eldhús  og borðsalur sem tekur 25 manns í sæti.

Úti er svo heiti potturinn og saunað sem alltaf er gott að skella sér í eftir langan dag.

Upplýsingar um verð má sjá á heimasíðunni okkar.

Sjá á korti

63.572094,-19.796017|Skálakot|Guesthouse|/media/15055/Skalakot-gisting1.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/gisting/skalakot/