Hótel Hvolsvöllur er þriggja stjörnu hótel staðsett á Suðurlandi. Hótel Hvolsvöllur er í nálægð við helstu náttúruperlur suðurlands, t.d. Eyjafjallajökul, Þórsmörk, Landmannalaugar, Seljalandsfoss, Skógafoss, Vestmannaeyjar og síðast en ekki síst Njáluslóðir.

Á hótelinu eru 55 tveggja manna herbergi og 8 einstaklings herbergi öll búin með sér baðherbergi, síma, sjónvarpi og hárþurrku. 19 herbergi eru með baðkör. Tvo heita potta eru að finna á hótelinu. Veitingasalur er staðsettur á jarðhæð hótelsins tekur allt að 18-200 manns í sæti. Hægt er að stækka og minnka salinn og aðlaga hann að því tilefni sem á við. Hentar vel við allskyns tilefni. 

Sjá á korti

63.754109,-20.230263|Hótel Hvolsvöllur|Hotel|/media/15030/Hotel-Hvolsvollur.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/gisting/hotel-hvolsvollur/