Borg Apartments er með tvær 20 fermetra stúdíó íbúðir þar sem fólk getur komið og búið eins og heima hjá sér. Í íbúðunum er allt til alls til þess að fólk geti séð um sig sjálft og haldi íbúðinni snyrtilegri. Ekki er leyfilegt að reykja í íbúðunum. Fleiri upplýsingar er hægt að finna í íbúðunum sjálfum.

Aðstaðan inniheldur:
- Fullbúið eldhús með eldavél, bakarofni, ísskáp og örbylgjuofni.
- Baðherbergi með sturtu og handklæðum.
- Uppábúin rúm fyrir tvo.
- Gervihnattarsjónvarp.
- Frítt WiFi.

  • 6645091

Sjá á korti

63.75669,-20.218627|Borg Apartments|Guesthouse|/media/1012/Borgarholl.jpg?w=250&h=109&mode=crop|/gisting/borg-apartments/